Loksins

Það er löngu orðið tímabært að koma Verkamannaflokknum frá völdum í Bretlandi, því miður er sá flokkur orðinn fánaberi alls þess sem ber að fordæma í fari vinstriflokka.

Forræðishyggjan og veruleikafirringin er allsráðandi í herbúðum Verkamannaflokksins, þar sem menn trúa stöðugt á það að boð og bönn séu almennri skynsemi yfirsterkari.

Það verður nú seint sagt að Íhaldsflokkurinn hafi sterka leiðtoga í sínum röðum, en kannski, bara kannski, ber Gordon Brown gæfu til að koma Verkamannaflokknum undir græna torfu (no pun intended) þar sem hann getur húkt í einhverja áratugi. 


mbl.is Verkamannaflokkurinn tapaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband