Sturla og trukkurinn í auglýsingu fyrir N1 (upprifjun)
14.5.2008 | 15:55
Sturla og trukkararnir eru ađ berjast gegn dýru bensíni. En hann auglýsir fyrir olíufélag vegna ţess (ađ eigin sögn) ađ hátt olíuverđ er hreint ekki olíufélögunum ađ kenna, heldur Ríkisstjórninni (međ stóru R-i, ţví Ríkisstjórnin er einn allsherjar skađvaldur í lífi Sturlu og hans kumpána).
Skemmtileg upprifjun á tímamótum í sviđsljósi orđ-óheppnasta manns landsins.
![]() |
Verđhćkkun hjá N1 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:25 | Facebook
Athugasemdir
Ţú ert gífurlega góđur rannsóknarblađamađur.
Kjartan Pálmarsson, 14.5.2008 kl. 16:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.