Hentistefnu-stefna Samfylkingarinnar
25.7.2008 | 13:36
Nú er ţađ vitađ og alkunna ađ Samfylkingin hefur enga stefnu í neinu máli, hefur aldrei haft og mun líklegast aldrei hafa.
ESB var sko hreint ekki á dagskrá fyrir ári síđan, en er nú allt í einu orđiđ ađalmáliđ hjá spenaliggjurum kratanna.
En ţađ verđur ađ teljast nýmćli ađ nú hafi ţingmenn ţessa bráđskemmtilega flokks ólíkar skođanir eftir ţví hvar ţeir eru staddir á landinu. Minnir óneitanlega á ţegar formađur flokksins talađi stíft GEGN álveri á Bakka ţegar hún var stödd sunnan heiđa, en um leiđ og norđur yfir Holtavörđuheiđi var komiđ STUDDI hún álver á Bakka međ ráđum og dáđ. Og svo varđ hún aftur ANDVÍG álverinu á Bakka ţegar hún kom til baka í bćinn. Merkilegt er vald heiđanna.
Björgvin er skemmtilegur fír. Glórulaus međ öllu, utangátta og í alla stađi fullkomlega óhćfur í starf sitt. Sem er samt fyndiđ á svona Monty Python legan hátt. Hann styđur, stundum, álver í Helguvík, en stundum ekki. Svona allt eftir ţví viđ hvern hann er ađ tala hverju sinni.
Nú er sem sagt hin stefnulausa og ákvarđanafćlna Samfylkingin ekki lengur međ ótal skođanir á sömu hlutunum yfir einhvern tíma, heldur međ ótal skođanir á téđum hlutum á sama tíma, allt eftir ţví hvar viđkomandi ţingmađur tjáir sig um hlutinn.
Ţetta er ótrúlegt afrek hjá stjórnmálamönnum, verđ ég ađ segja.
Annars kórónar Björgvin kjánaganginn í sér ţegar hann segist ekki vera búinn ađ taka endanlega afstöđu til álvers í Helguvík. Hann er vonandi ađ bíđa eftir enn einni skođanakönnuninni sem segir honum ađ hann má vera fylgjandi ţví í Reykjanesbć, móti á Selfossi, fylgjandi á Húsavík, en á móti í tebođi međ Össuri og Ţórunni. Eđa kannski fylgjandi.
Björgvin skoppar eins og korktappi í ólgusjó skođana og rćđur ekki neitt viđ neitt.
![]() |
Ítrekuđu andstöđu viđ virkjanir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.