Spillingin hjá hinum há-heilögu Vinstri Grćnum

Vinstri Grćnir fara mikinn ţessa dagana, oftar sem áđur, og sjá spillingu hjá öđrum stjórnmálaflokkum.  Allt orkar víst tvímćlis í huga hinna skinhelgu VGista.

Skođum ađeins feril Vinstri Grćnna undanfariđ áriđ í spillingarmálum ţeirra sjálfra.

Síđasta haust, ţegar Svandís Svavarsdóttir var í minnihluta í borgarstjórn, fór hún í mál viđ Orkuveituna.  Réđi sér lögfrćđing og höfđađi dómsmál, ţrátt fyrir ađ henni hefđi veriđ bent á ađ hún ćtti ekki möguleika á ađ vinna máliđ.  Í hennar huga var ţađ aukaatriđi, hún var svo ósátt viđ OR ađ hún bara fór í mál.  Svo komst Svandís í meirihluta og ţá var allt í einu gríđarlega mikilvćgt ađ "róa umrćđuna".  Svo rúllađi dómsmáliđ áfram og lögfrćđingur Svandísar hélt gjaldmćlinum gangandi.  Loks ţegar mćlirinn var stöđvađur var reikningurinn alls 800ţ krónur fyrir veitta ţjónustu, en ţá var máliđ látiđ niđur falla (enda Svandís međ tapađ mál frá byrjun).  Og hvađ gerđi Svandís Svavarsdóttir?  Jú, hún sendi Orkuveitunni reikninginn og lét skattgreiđendur í borginni borga fyrir sitt eigiđ fjölmiđlastönt.  Gott ađ vita ađ fulltrúar Vinstri Grćnna geti fariđ í mál viđ Pétur og Pál og svo bara sent okkur kjósendum reikninginn.  Svandís sá litla ástćđu til ađ borga sjálf fyrir kostnađ sem lögfrćđingur lagđi út í fyrir hana sjálfa.

Nú síđust daga hefur komiđ í ljós ađ Árni Ţór, kommúnisti par excellance, sá sig knúinn til ađ tékka sig inn á dýrindis hótel í borginni í opinberri heimsókn í Reykjavík.  Ţađ var of mikiđ mál ađ keyra í 7 mínútur heim til sín og spara ţannig skattgreiđendum peningana.  Árna finnst ţetta mál allt tóm vitleysa. 

"Í samtali viđ fréttastofu sagđi Árni Ţór Sigurđsson, ţingmađur Vinstri grćnna, ađ sú vćri venjan ađ gista yfir nótt í vettvangsferđum samgöngunefndar og hann sći ekki ástćđu til ađ breyta ţví ţó ferđađ vćri á höfuđborgarsvćđinu. Auk ţess hefđi veriđ fundađ fram á kvöld á hótelinu og aftur um morguninn.

Samkvćmt upplýsingum frá skrifstofu Alţingis kostađi hvert herbergi tólf ţúsund krónur, samanlagt 72 ţúsund krónur."

Auđvitađ eiga fjölmiđlar ekkert ađ elta ólar viđ svona mál, gćti Árni hugsađ.  Árna finnst sjálfsagt ađ skattgreiđendur borgi hótelherbergi undir sig ef honum sýnist svo, ţađ eru nefnilega ákveđin hlunnindi sem fylgja ţví ađ vera ţingmađur. 

Forsetinn er, eins og allir vita, kommúnisti.  Og mikill vinur ráđamanna í VG.  Í gćr var ólafur ragnar staddur á Íslandi (söng og trallađi viđ Arnarhól og hlaut álagsmeiđsli viđ ađ nćla hrúgu af orđum á brjóstkassa íţróttamanna... á Bessastöđum... sem eru á Íslandi).  Í morgun birtist eftirfarandi tilvitnun í forsetaritara ţegar hann var spurđur um kostnađ viđ ferđir ólafs og ó-íslenskumćlandi konu hans til Kína: "Ferđin stendur enn yfir, lýkur ekki fyrr en í fyrstu viku nćsta mánađar, og ţví óljóst á ţessu stigi hve kostnađarsöm hún verđur ţegar öll kurl koma til grafar."

Síđast ţegar ég vissi var Ísland ekki í Kína og ţá segir rökfrćđin mér ađ ef ólafur er staddur á Íslandi er hann ekki í Kína, og ţar af leiđandi er ţađ ansi langsótt ađ hann sé enn í heimsókn í ţví ágćta landi.  Ekki eru íslenskir kommúnistar mikiđ ađ gagnrýna forsetann fyrir ađ ţiggja (vćntanlega) laun og dagpeninga fyrir ferđalög í Kína međan hann er staddur heima hjá sér. 

Hvernig vćri ađ fjölmiđlar myndu skođa ţetta mál ofan í kjölinn og kanna af hverju forsetinn er skráđur í ferđ til útlanda ţegar hann er sannanlega staddur hérlendis.  Og hvađa greiđslur fćr hann fyrir ţessa plat-ferđ?

En ţađ er nú ţannig í huga kommúnistanna ađ siđferđi allra ţeirra sem eru ţeim ósammála sé í molum, en ţeir sjálfir geti hreinlega aldrei gert neitt rangt.   Soldiđ svona páfa-komplex.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband