Lóa Pind og höfuðfötin
4.10.2008 | 23:41
Smá tískulöggukomment...
Hvað í fjandanum er Lóa Pind með á hausnum á þessari mynd? Jújú, hún er vonlaus fréttamaður ("... viðskiptahallinn einn og sér nægir til að kaupa SS pylsur sem, ef tengdar saman á endunum, myndu ná hálfa leið til Mombassa....!"), en þegar hún mætir með dauða, bleika kyrkislöngu um hausinn getur maður ekki annað en brosað.
Rætt við norræna seðlabanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú ert vonlaus bloggari.
Óskar (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 00:06
Hættu þessari þvælu.
eikifr (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 00:57
.... og ég held að báðir hönnuðir "húfunnar" séu þá búnir að kommenta á skrif mín.
Liberal, 5.10.2008 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.