Félögin sem eru eftir í
13.10.2008 | 15:15
Alfesca
Bakkavör
Icelandair
Marel
Straumur-Burđarás
Össur
Af ţessum hlýtur ađ teljast líklegt ađ Alfesca og Bakkavör verđi tekin af markađi fljótlega, mögulega Straumur-Burđarás líka.
Ţá munum viđ hafa 3 félög í "úrvals"vísitölunni, Marel, Icelandair og Össur.
takk fyrir ţađ
Atorka óskar eftir afskráningu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Facebook
Athugasemdir
Stefnir allt í ađ bráđum verđi ekki hlutabréfamarkađur starfandi á Íslandi? Skiptir svosem ekki miklu máli, fyrirtćki geta ekki fjármagnađ sig međ hlutabréfaútgáfu núna hvorteđ er.
Gulli (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 14:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.