Sturla nýtir sér frćgđina

Gaman ađ sjá ađ Sturla Jónsson, trukkari, skuli gefa sér tíma frá ţví ađ mótmćla háu bensínverđi og auglýsa sama háa bensín fyrir N1.

http://visir.is/article/20080426/LIFID01/243269982

Sturla er alveg samt á móti háu bensínverđi, en bara ţeim hluta háa bensínverđsins sem ríkiđ innheimtir.  Sá hluti sem N1 innheimtir er bara fínn og hann sér ekkert athugavert viđ ađ auglýsa fyrir ţađ fyrirtćki.

Hann er nú líka orđinn svo frćgur, kallinn.  Hálfgert selebrití.  Hann kemur örugglega í Séđ og Heyrt bráđum "Sturla í góđum gír" og mynd af honum brosandi í Leónardódíkapríó stellingu ofan á stýrishúsi bílsins síns.

Látum okkur nú sjá... hann mótmćlti háu bensínverđi og kenndi ríkisstjórninni um.  Svo ţegar í ljós kom ađ ríkisstjórnin stjórnar ekki bensínverđinu, og hefur meira ađ segja lćkkađ álögur sínar talsvert og meira en gerist og gengur í löndunum kringum okkur, ţá er ţađ fyrsta sem hann gerir ađ hringja í N1 og leika í auglýsingu fyrir olíufyrirtćki?

"Ég er í stríđi viđ ríkisstjórnina, baráttan beinist gegn ţeim". Nú?  Ég hélt ađ baráttan bitnađi helst á saklausum borgurum og lögregluţjónum sem fá greitt fyrir ađ halda uppi lögum og reglu í ţjóđfélaginu.

Annars er mađur búinn ađ missa töluna á ţeim kostulegu ummćlum sem Sturla, og fleiri, hafa látiđ frá sér fara undanfarnar vikur, ţessir menn vađa nú ekkert í vitinu verđur mađur ađ viđurkenna.  Vonandi hafa ţeir áttađ sig á ţví ađ ţeirra stuđningur kemur úr herbúđum drukkinna unglinga, gagnfrćđaskólakrakkar gera ađ ţeim grín međ ţví ađ apa eftir ţeim vitleysuna, og almenningur í landinu hlćr dátt ađ uppátćkjum ţessara manna.  Ţá er spurningin, hversu klár ţarftu ađ vera til ađ skilja ţau skilabođ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband