Starfsdagur í menntaskólum?

Gat nú veriđ ađ botnfall íslenskra ungmenna tćki sig til og mótmćlti, svona bara til ađ vera međ.

Protest is the new black!

Er nokkuđ ţví til fyrirstöđu ađ handtaka ţessa krakkaorma, ţau eru jú ađ brjóta lög?  Mér finnst alveg nóg komiđ af ţví ađ sýna "mótmćlendum" linkind, hvort sem ţađ eru skemmdarverkamenn uppi á fjöllum ađ eyđileggja vinnuvélar, eđa trukkarar ađ berja lögguna viđ Rauđavatn.  Hér á landi eru í gildi lög, lögreglan á ađ tryggja ađ eftir ţeim sé fariđ, lögreglan á líka ađ handtaka ţá sem fara ekki eftir ţeim.  Krakkar, trukkarar, innfluttir atvinnunáttúruverndarsinnar.... allir eiga ađ vera jafnir fyrir lögum, og einhverjum hávćrum vćluskjóđum á ekki ađ leyfast ađ brjóta lög sem viđ hin förum eftir.


mbl.is Ungmenni tefja umferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu hommi?

Elvar Geir Sćvarsson (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 15:44

2 identicon

Liberal segist vera talsmađur einstaklingsfrelsis, afnámi hafta, og lágmörkunar ríkisafskipta. Liberal segist jafnframt vera talsmađur skynsemi og frjálslyndis. En talar samt og lćtur svona?

Rebel (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 15:44

3 Smámynd: Liberal

Frjálslyndi er ekki rétturinn til ađ skerđa frelsi annara.  Frelsi einstaklingsins til ađ mótmćla nćr ekki til ţess ađ skerđa rétt annara einstaklinga til ađ lifa sínu lífi í friđi.  Ađ lögregla framfylgi lögum er ekki merki um höft, ţađ er merki um ríki ţar sem lög og regla gilda.

Ef ţú ćtlar ađ halda ţví fram ađ mótmćli trukkara og ţessara krakka séu merki um skynsemi, ţá er ţađ ţitt mál, og ég óska ţér alls hins besta í ađ rökstyđja ţađ.  

Liberal, 25.4.2008 kl. 15:51

4 identicon

Lög er lög og eftir ţeim skal fara.. ég er sammála Liberal

Lilja (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 15:52

5 identicon

Afhverju ekki ađ vera međ löglega kröfugöngu og ađ henni lokinni ađ vera međ eitthvađ sviđ ţar sem menn geta komiđ međ málefnanlegar kröfur. Ţađ er enginn sem virđir skrílslćti eins og hafa veriđ undanfarnar vikur. Ég held ađ bćrinn myndi fyllast af fólki ef ţetta yrđi gert á laugardegi eđa eitthvađ slíkt.
Ef fólkiđ í landinu myndu standa saman í slíku átaki, ţá geta yfirvöld ekki annađ en hlustađ.

Heimir (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 16:06

6 identicon

Allveg sammála Liberal. Ég sé allveg fyrir mér ađ kennarar, einstćđar mćđur, píparar, barţjónar, bćndur, leigubílstjórar og bara megniđ af landanum sem verđur allur fyrir barđinu á hćkkandi verđalagi setjist flötum beinum á Kringulumýrabrautina.  Hiđ fullkomna frelsi allveg.  Ég hef ekkert á móti löglegum mótmćlum samt sem áđur bara ekki eitthvađ sem getur komiđ í veg fyrir ađ sjúkrabíll komist leiđar sinnar eđa ađ foreldrar geti náđ í börnin sín á leikskólan o.s.frv.

Álfheiđur (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 20:27

7 identicon

Liberal, hvers konar hrćsni er ţetta hjá ţér ađ tala um lög?

Hauku (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband